Ábyrgðaöxlun

Að axla ábyrgð

 

 

Ég er viss um að kettir þvo sér miklu betur en stjórnamálamenn þessa dagana.


Gegnumgangandi virðist að nokkrir sjórnmálamenn taka á sig að "axla ábyrgð". Þeir koma fram í fjölmiðlum og tilkynna með miklum alvörusvip að þeir séu að axla ábyrgð.

Hverskonar ábyrgðaröxlun er þetta eginlega?


Hvaða ábyrgð axla þeir og hvað meina þeir með þessu. Hvað fellst í þessum staðhæfingum þeirra að þeir séu að axla ábyrgð?

Er það að axla ábyrgð að taka sér frí í nokkra daga frá Alþingi; eða fellst þessi öxlun í því að taka sér frí í nokkra daga frá formennsku eða varaformennsku í einhverjum klúbbi stjórnmálamanna, hvort sem þessir stjórnmálamannaklúbbar heita Sjálfstæðisflokkur eða Samfylking.

Hvernig getur það heitið að "axla ábyrgð".


Eg fæ ómögulega skilið í hverju þessi ábyrgðataka felst og ég get ekki séð að þessi öxlun ofgeri heilsu þeirra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Einarsson
Kristján Einarsson
Í upphafi var orðið...
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 701

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband