Trúfélög og áreitni

Trú

 

 

 

Ég skil þetta ekki!!!

Er það ekki mál dómstóla, sakaóknara og ef til vill barnaverndayfirvalda hvernið farið skuli með mál um kynferðislega áreitni og/eða eitthvað þaðan af verra .

 

Af hverju eru truarsöfnuðir; hvort það er þjóðkirkjan eða aðrir trúarsöfnuðir; að skipta sér af svona málum.

Svona mál koma trúarsöfnuðum ekkert við!!!

Ef einhverjir innan trúarsafnaða verða varir við svona hluti þá ber þeim að vísa aðilum til lögreglu og/eða eftir atvikum til barnaverndaryfirvalda.

Hvorki eiga þeir að beita þöggun eða sega fyrirgefðu fyrirgefðu fyrirgefðu.

 

Hlutverk þeirra innan trúfélaganna er að sjá fólki sem er í sama trúfélagi fyrir trúarathöfnum; messum og þessaháttar en ekki að hræra sér inn í vandamál sem koma þeim ekkert við.

Ekki skiptir máli hvort gerandin er prestur, biskup eða einhver annar. Þeir eiga að beina hlutum í réttan farveg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Einarsson
Kristján Einarsson
Í upphafi var orðið...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband