Lale Andersen 1905 - 1972

 

Liese-Lotte Helene Berta Bunnenberg, fćddist 23. mars 1905 í Bremenhaven-Lehe í  Norđur-Ţýskalandi.

Nítján ára gömul giftist hún listmálaranum  Paul Ernst Wilke (1894 - 1971) og eignuđust ţau ţrjú börn; Björn, Michael og Carmen-Litta.

Skömmu eftir fćđingu yngsta barns ţeirra áriđ 1931, skildu ţau samvistum og var börnunum komiđ fyrir hjá ćttingjum.

Í oktober 1929 hélt Liese-Lotte til Berlinar.

Í Berlin nam hún leiklist viđ "Schauspilschule" viđ "Deutsches Theater", og  á arunum 1931 og 1932 kom hún fram í söngleikjum og "kabarettum". Taliđ er  ađ hún hafi "slegiđ í gegn" í söngleikum í  "Kabarett der Komiker", sem mun hafa veriđ vinsćll á ţessum tíma í Berlin. Á ţessum árum tekur hún upp listamannsheitiđ "Lale Andersen"

Á árunum  1933 til 1937 er hún starfandi viđ Schauspielhause í Zürich í Svisslandi . Í Zürich hittir hún "Rolf Liberman", sem reyndist vinur hennar allt til ćfiloka .

 Á árinu 1938 er Lale Andersen í München starfandi viđ kabarettin "Simpl" og stuttu seinna aftur í Berlin viđ kabarettin "Kabarett der Komiker".

 

Stríđsárin.

 

Í Berlin Kynnist Lale Andersen  "Norbert Schultze" , sem hafđi skrifađ tónlist viđ  "Lili Marleen" (ljóđ efir "Hans Leip").

Lagiđ var gefiđ út á hljómplötu á árinu 1939  og  sló rćkilega í gegn ţegar ţví var útvarpađ um sendi ţýska hersins á Balkanskaga (Soldatensender Belgrad), sem hóf útsendingar á árinu 1941.

Lagiđ um "Lili Marleen" varđ strax gífurlega vinsćlt međal hermanna á vígstöđvunum og ţar sem sendirinn í Belgrad var öflugur og heyrđist vel um stóran hluta Evrópu varđ lagiđ einnig mjög vinsćlt međal herja Bandamanna.

Áróđursmálaráđherra Ţýskalands "Joseph Goebbels" lagđi bann viđ ađ lagiđ yrđi spilađ í útvarpi og lengi vel var Lale Andersen bannađ ađ koma framm ekki bara vegna Lili Marleen heldur einnig vegna vináttu viđ Rolf Liberman. Ţessi uppákoma varđ til ţess ađ hún gerđi misheppnađa tilraun til sjálfvígs.

Ţađ sem eftir var stríđasáranna fékk Lale Andersen mjög takmarkađ ađ koma fram, og skömmu fyrir stríđslok dró hún sig í hlé á eyjunni Langeoog, sem er ein af Austur-Frísnesku eyjunum.

 

 

 

Eftir stríđ.

 

Eftir stríđ var Lale Andersen nánast horfin af sjónarsviđinu sem söngkona.

Áriđ 1949 giftist hún  Svissneska tónskáldinu "Artur Beul".

1952 vakti hún athygli enn á ný međ laginu "Die blaue Nach am Hafen" ţar sem hún sjálf samdi textan og áriđ 1959 beindist enn á ný athygli ađ henni međ laginu "Ein Shiff wird kommen".

Á nćstu árum lćtur hún til sín taka međ ymsum hćtti.  Tl dćmis er hún međvirkandi í  liđi Ţyskalands 1961 í Eurovision; Á áratugnum frá 1960 kemur hún fram viđa í Evropu, Bandaríkjunum og Kanada; hún skrifar bćkur, semur tónlist og 1972 skömmu fyrir andlát sitt gefur hún út sjálfsćfisögu sína, sem naut mikilla vinsćlda.

Lale Andersen lést úr hjartaáfalli 67 ára gömul í Vinarborg. Ađ eigin ósk var hún jarđsett á eyjunni Langeloog á Fríslandi.

 

 

 

 

 

Vor der Kaserne,

Vor dem großen Tor,

Stand ein Laterne

Und steht sie noch davor.

So woll´n wir uns da wiederseh´n,

Bei der Laterne woll´n wir steh´n,

Wie einst, Lili Marleen.

(....)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristján Einarsson
Kristján Einarsson
Í upphafi var orđiđ...
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband