Þjóðaratkvæðagreiðsla

Þjóðaratkvæðagreiðslan.

 

 

 

Mikið lifandis ósköp og skelfing hlýtur að vera gaman að hafa þjóðaratkvæðagreiðslur.

Mér skilst að núna sé helst upp á teningnum að hafa Þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort eigi að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja skuli samningaþref við Evrópubandalagið eða ekki síðan að sjálfsögðu að hafa Þjóðaratkvæðagreisðlu um hvort gengið skuli í bandalagið eða ekki. Þannið getum við fengið þrjár þjóðaratkvæðagreiðslur og eitt samningaþref ef allt gengur upp.

 

Hvernig væri að byrja á öfugum enda og byrja á því að gagna í Bandalagið og síðan gætum við haft þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort eigi að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um hvor ganga skuli úr Bandalaginu aftur eða ekki. Ef það verður samþykkt þá verður þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort gengið skuli úr Bandalaginu eða ekki. Ef það verður samþykkt þá erum við búin að fá einar sex þjóðaratkvæðagreiðslur og stöndum samt í sömu sporum. Það væri alveg stórkostlegt.

Hmmmm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Einarsson
Kristján Einarsson
Í upphafi var orðið...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband