1.11.2009 | 11:10
Trúariðkun í HÍ.
Hvernig dirfist hann???
Hvernig getur einhver starfsmaður Háskóla Íslands heimtað að herbergi innan háskólans skuli tilheyra einhverjum ákveðnum trúarsöfnuði en ekki öðrum. Að mönnum skuli detta þessi vitleysa í hug er algerlega óskiljanlegt. Þó er ennþá óskiljanlegra að yfirstjórn skólans skyldi samþykkja þetta rugl.
Fólk sem heimtar þetta og einnig fólk sem samþykkir þetta á að fara nú þegar í endurhæfingu og ekki verði sleppt af þeim hendinni fyrr en það hefur losnað við þessa heimsku og þetta ofstæki sem ekki er samboðið starfsfólki æðstu menntastofnunar landsins.
Herbergi í Háskóla Íslands og verður aldrei löghelgað einum trúarsöfnuði og bannað öðrum trúariðkunum.
Hvernig dirfist Háskóli Íslands að troða með þessum hætti á hin ýmsu trúarbrögðum utan eins sem þeim fellur í geð.
Tenglar
Mínar síður
Þetta er mín leíð út á netið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mistök háskóla er að hafa svona aðstöðu yfirhöfuð... þessu á að loka.
DoctorE (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 11:25
Ég er sammála þér hvað á þetta að þýða að vera með trúboð í Súpergaggó.
Trú eða trúleysi. Hver fyrir sig getur gengið í hvaða söfnuð sem er til að fá trúarlega fullnægingu, það er varla verk Súpergaggó að sjá um það.
Ragnar Benediktsson (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.