Gamla góða

Þetta er nú ljóta vitleysan.

 


Nú er af hálfu Framsóknar og Íhaldas haldið uppi ótrúlega miklum áróðri í þá átt að ekki skuli hafa þjóðaratkvæðagreiðslu, heldur skuli alþingi í staðin fella úr gildi nýju lögin um Icesave.


Af kverju skyldi það nú vera????


Getur verið að ástæðan sé sú að í framhaldi af þjóðaratkvæðagreiðslu kunni núverandi stjórnvöld segja af sér og að þá yrðu Íhaldið og Framsókn sjálf að framkvæma þá hluti sem þeir hafa skammast útaf allt árið 2009.

Þannig muni það opinberast fyrir almenningi að öll þessi gagnryni og hamagangur á Alþingi undanfarið hafi bara verið í nösunum á þeim í þeim tilgangi einum að ná til sín aftur stjórnartaumunum.

 

Núverandi stjórn skuli einhvernvegin klára Ícesave málið og helst Evropumálið líka.

Að því loknu þætti Framsókn og Íhaldinu gott að sparka þeim út í hafsauga eins og slitinni tusku og taka aftur við sjórnartaumum. Allt gamla kerfið ásamt helmingskiptareglunni verði þá aftur sett í öndvegi.


Því er nauðsynlegt að halda þessa Þjóðaratkvæðagreiðslu og að núverandi stjórnvöld standi eða falli í samræmi við niðurstöðuna.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristján Einarsson
Kristján Einarsson
Í upphafi var orðið...
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 515

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband